Markmið vefsins:
Að auðvelda fólki að finna leiðir sem gagnast til að komast nær markmiðum sínum í lífinu – og jafnvel uppgötva betur hver markmiðin eru. Margar leiðir færar. Hverju sækist þú eftir? Hvaða leið hentar þér? Hvað er næsta skref þitt?