Svava Ólafsdóttir
september 14, 2020
Það eru margar leiðir til að slaka á. Hér ætla ég að benda á eina af mínum uppáhalds; svæðameðferð (reflexology.) Í nuddskólanum var svæðameðferð einn af uppáhalds kúrsunum mínum (enda fékk ég 10.) Ástæðan ...
Dr. Siggú
september 6, 2020
Sleppum takinuÞað er einstaklega frelsandi að sleppa tökunum á að “þurfa” eitthvað, og sleppa tökunum á að hlutirnir “verði” að fara á ákveðinn hátt. Staðreyndin er sú að þegar við ríghöldum í að eitthvað ...
Ellý Ármanns
ágúst 31, 2020
„Þessar 40 mínútur gætu gjörbreytt lífi þínu“ segir Ellý Ármanns spurð um meðfylgjandi hugleiðingu hennar sem heyra má hér. ...
Berglind Rúnarsdóttir
ágúst 29, 2020
Vatnsleysanlegar trefjar eru mikilvægar til að hjálpa líkamanum að losa umframfitu og úrgangsefni frá efnaskiptaferlum líkamans. Þær bindast fitusýrum og hjálpa lifrinni að losa okkur við úrgangsefni, þar á meðal umframfitu sem við höfum ...
Berglind Rúnarsdóttir
ágúst 21, 2020
Til að hafa og viðhalda heilbrigðri húð, þarf að huga að nokkrum þáttum. Húðin þarf umhyggju, athygli, heilbrigða næringu og getur streita valdið vandamálum í húðinni, eins og annarsstaðar í líkamanum. Húðin er okkar ...
Dr. Siggú
ágúst 20, 2020
Fæðubótarefni eru matvæli ætluð sem viðbót við venjulegt fæði og sem eru með hátt hlutfall af vítamínum, steinefnum eða annars konar efnum sem hafa næringar- eða lífeðlisfræðileg áhrif. Þessi efni geta verið ein sér ...
Svava Ólafsdóttir
ágúst 16, 2020
Pistill þessi er skrifaður í þeirri von að hann rati til þeirra sem tengja og hafa gagn af. Í lok pistilsins tel ég upp þau atriði sem hafa hjálpað mér. Það var einhvers staðar ...
Berglind Rúnarsdóttir
ágúst 16, 2020
Ávinningar virkrar öndunar eru gríðarlegir, sérstaklega þessi misserin, þegar öndunarfærasjúkdómurinn COVID virðist ætla að vera hjá okkur enn um sinn. Í þessum pistli mun ég fjalla um Buteyko öndunartæknina, mikilvægi þess að ,,anda niður ...
Dr. Siggú
ágúst 7, 2020
Lífsstíllinn þinn er það sem leiðir þig að draumum þínum, eða dregur þig lengra frá þeim. Að hafa aga í lífsstílnum skilar sér margfalt út í lífið. Lífsstíll er hvernig þú hagar þínu daglega ...
Hjalti Freyr Kristinsson
ágúst 7, 2020
Andaðu inn. Djúpt. Andaðu út. Finndu. Hvernig líður þér núna? Hvar myndir þú segja að þú værir í orku-líðan þinni? Af hverju líður þér einmitt svona núna? Hvað hafði mögulega áhrif á að þér ...
Berglind Rúnarsdóttir
ágúst 7, 2020
DMT öndunartækni er kraftmikið verkfæri til sjálfsvinnu. Með þessari öndunartækni er mögulegt að fá líkamann til að fara inn í nokkurs konar draum ástand, með því að fá hann til að losa DMT sameindina ...
Ellý Ármanns
ágúst 6, 2020
Rótarstöðin (Mooladhara Chakra) er fyrsta orkustöðin sem mig langar að biðja þig að veita athygli. Litur hennar er rauður. Þú jarðtengist í gegnum þessa stöð og hún hefur áhrif á almenna orku, ástríðu, eðlishvöt ...
Dr. Siggú
ágúst 6, 2020
Kynþokki er ekki eitthvað sem er bundið við útlit, framkomu eða stöðu. Kynþokki kemur innan frá. Manneskja sem að upplifir sig kynþokkafulla er kynþokkafull, svo einfalt er það. Mælikvarðinn er ekki hversu margir aðrir ...
Hjalti Freyr Kristinsson
ágúst 5, 2020
Við breyttar aðstæður geta allir lent í því að geta allt í einu ekki gert það sem þeir fást venjulega við. Þetta á við um okkur öll, sama hvaða starfsstéttum við erum í. Við ...
Ellý Ármanns
ágúst 5, 2020
Hamingju hormón myndast við efnaskipti í líkamanum sem hann framleiðir þegar við dönsum. Hjartað slær þá aðeins hraðar og við gefum líkamanum það sem hann elskar; hreyfingu. Þá eru 30 mínútur nóg. JÁ aðeins ...
Dr. Siggú
ágúst 5, 2020
Á meðan við sýnum öðru fólki tillitsemi og virðingu þá er leyfilegt að vera alveg eins og manni langar. Við höfum rétt á því að vera og gera allt sem okkur dettur í hug. ...
Jóna Björg Sætran
ágúst 5, 2020
Fyrir nokkru fékk ég tölvupóst frá konu sem hefur átt erfitt með að breyta lífi sínu á þann veg sem hún helst vill. Sjálfsöryggi sitt væri nánast ekkert og sjálfsálitið í molum. Allt var ...
Svandís Birkisdóttir
ágúst 5, 2020
Ég er oft spurð hvað nálastungur eru og hvernig það virkar til að auka vellíðan og heilsu. Nálastungum er beitt til þess að koma jafnvægi á líkama og andlega líðan. Yfirleitt eru notaðar tvær ...
Jóna Björg Sætran
ágúst 5, 2020
Sérhver stund skiptir máli Hvers vegna erum við nær alltaf að flýta okkur? Við hlöðum á okkur verkefnum og erum á hlaupum við að ná að ljúka þeim öllum á tilsettum tímum. Erum við ...
Jóna Björg Sætran
ágúst 5, 2020
Mörgum finnst sjálfsagt mál að vanda allt sem gert er í vinnunni en þegar heim er komið er slakað á gæðaeftirlitinu. Hvers vegna er þetta svona? Jú, vinnan er vinna – heima á að ...