Dr. Siggú

ágúst 7, 2020

Lífsstíllinn þinn er það sem leiðir þig að draumum þínum, eða dregur þig lengra frá þeim. Að hafa aga í lífsstílnum skilar sér margfalt út í lífið. Lífsstíll er hvernig þú hagar þínu daglega ...

Hjalti Freyr

ágúst 7, 2020

Andaðu inn. Djúpt. Andaðu út. Finndu. Hvernig líður þér núna? Hvar myndir þú segja að þú værir í orku-líðan þinni? Af hverju líður þér einmitt svona núna? Hvað hafði mögulega áhrif á að þér ...

Berglind

ágúst 7, 2020

DMT öndunartækni er kraftmikið verkfæri til sjálfsvinnu. Með þessari öndunartækni er mögulegt að fá líkamann til að fara inn í nokkurs konar draum ástand, með því að fá hann til að losa DMT sameindina ...

Ellý Ármanns

ágúst 6, 2020

Rótarstöðin (Mooladhara Chakra) er fyrsta orkustöðin sem mig langar að biðja þig að veita athygli. Litur hennar er rauður. Þú jarðtengist í gegnum þessa stöð og hún hefur áhrif á almenna orku, ástríðu, eðlishvöt ...

Dr. Siggú

ágúst 6, 2020

Kynþokki er ekki eitthvað sem er bundið við útlit, framkomu eða stöðu. Kynþokki kemur innan frá. Manneskja sem að upplifir sig kynþokkafulla er kynþokkafull, svo einfalt er það. Mælikvarðinn er ekki hversu margir aðrir ...

Hjalti Freyr

ágúst 5, 2020

Við breyttar aðstæður geta allir lent í því að geta allt í einu ekki gert það sem þeir fást venjulega við. Þetta á við um okkur öll, sama hvaða starfsstéttum við erum í. Við ...

Ellý Ármanns

ágúst 5, 2020

Hamingju hormón myndast við efnaskipti í líkamanum sem hann framleiðir þegar við dönsum. Hjartað slær þá aðeins hraðar og við gefum líkamanum það sem hann elskar; hreyfingu. Þá eru 30 mínútur nóg. JÁ aðeins ...

Dr. Siggú

ágúst 5, 2020

Á meðan við sýnum öðru fólki tillitsemi og virðingu þá er leyfilegt að vera alveg eins og manni langar. Við höfum rétt á því að vera og gera allt sem okkur dettur í hug. ...

Jóna Björg Sætran

Fyrir nokkru fékk ég tölvupóst frá konu sem hefur átt erfitt með að breyta lífi sínu á þann veg sem hún helst vill. Sjálfsöryggi sitt væri nánast ekkert og sjálfsálitið í molum. Allt var ...

Ég er oft spurð hvað nálastungur eru og hvernig það virkar til að auka vellíðan og heilsu. Nálastungum er beitt til þess að koma jafnvægi á líkama og andlega líðan. Yfirleitt eru notaðar tvær ...

Jóna Björg Sætran

Sérhver stund skiptir máli Hvers vegna erum við nær alltaf að flýta okkur? Við hlöðum á okkur verkefnum og erum á hlaupum við að ná að ljúka þeim öllum á tilsettum tímum. Erum við ...

Jóna Björg Sætran

Mörgum finnst sjálfsagt mál að vanda allt sem gert er í vinnunni en þegar heim er komið er slakað á gæðaeftirlitinu. Hvers vegna er þetta svona? Jú, vinnan er vinna – heima á að ...

Bob Proctor er einn af sjálfgerðum milljónamæringum heimsins, og var einn þeirra sem kom fram í myndinni Secret. Í þessu myndband ræðir Bob lykilinn að því að þéna meiri pening og boðskapurinn sá að ...

Jóna Björg Sætran

VÆNTINGAR Í dag er nýr dagur með nýjum væntingum og vonum.Hvað var það fyrsta sem þér datt í hug þegar þú vaknaðir í morgunn? Hefur þú prófað að byrja hvern dag á því að ...

Hjalti Freyr

Hvað er í rauninni að halda aftur af okkur frá því að vera við sjálf, til að vera og gera það sem hugur okkar kallar okkur til, að lifa í sátt og samlyndi með ...

Jóna Björg Sætran

Gjafir geta verið í margbreytilegu formi og stundum eru okkur gefnar gjafir sem við gerum okkur ekki strax grein fyrir að séu gjafir en tökum sem sjálfsögðum hlut.  Stundum eru gjafirnar í slíku dulargervi ...

Jóna Björg Sætran

Er okkur hætt við að ráðskast með aðra – þegar við teljum okkur vera að hjálpa þeim? Við,  ungur sonarsonur minn og ég,  unnum smá björgunarstarf einn rigningarmorgun fyrir um 4 árum, þegar við ...

Hjalti Freyr

Hvað ertu að hugsa, einmitt núna? Eins og hið algilda aðlöðunarlögmál (the law of attraction) segir, hvað sem við beinum hugsun okkar að fær sjálfkrafa meiri kraft, og það á þá við hvort sem ...

Jóna Björg Sætran

Já, hvernig væri að líta sem snöggvast í spegilinn og kynnast ögn betur persónunni sem þú sérð þar? Þekkir þú þennan einstakling? Hversu vel þekkir þú þessa persónu? Þið hafið jú farið saman í ...

Jóna Björg Sætran

Berð þú virðingu fyrir þér?Sjálfsvirðing er hvorki mont né hroki. Sjálfsvirðing er m.a. að meta að verðleikum það sem þér hlotnaðist í vöggugjöf og þér hefur tekist að rækta og láta dafna í gegnum ...