„Þessar 40 mínútur gætu gjörbreytt lífi þínu“
„Þessar 40 mínútur gætu gjörbreytt lífi þínu“ segir Ellý Ármanns spurð um meðfylgjandi hugleiðingu hennar sem heyra má hér.
„Þessar 40 mínútur gætu gjörbreytt lífi þínu“ segir Ellý Ármanns spurð um meðfylgjandi hugleiðingu hennar sem heyra má hér.
Andaðu inn. Djúpt. Andaðu út. Finndu. Hvernig líður þér núna? Hvar myndir þú segja að þú værir í orku-líðan þinni? Af hverju líður þér einmitt…